Akraborgin- „Skil að Framarar hafi verið ósáttir við vítaspyrnudóminn“
Hjörvar Ólafsson, þjálfari KV stýrði sínum mönnum til sigurs gegn Fram í 32ja liða úrslitum bikarkeppninnar í fótbolta í gærkvöld. KV vann 2-1 og kom sigurmarkið úr vítaspyrnu, 10 mínútum fyrir leikslok. Hjörvar ræddi við Akraborgina um leikinn og vítaspyrnuna umdeildu.