Akraborgin- „Enginn að fara að deyja fyrir klúbbinn hjá Val“

Henry Birgir Gunnarsson og Tómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamenn fóru ítarlega yfir 4.umferðina í Pepsideild karla í knattspyrnu. Að auki tjáðu þeir sig um umdeild atvik, fjölmiðlabann FH, 100 mörk Atla Viðars og söng leikmanna Vals um að "Deyja fyrir klúbbinn."

10060
32:50

Vinsælt í flokknum Akraborgin

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.