Umhverfis jörðina á 80 dögum - 19. kafli

Sighvatur er nú kominn til Norður-Ástralíu og byrjar dvöl sína í heimsálfunni með því að sofa undir berum himni úti í óbyggðum. Hann fær sér bílaleigubíl og keyrir frá Darwin inn í mitt land, til Alice Springs, og fær ástralska þjóðvegastemmningu beint í æð.

6721
04:33

Vinsælt í flokknum Umhverfis jörðina á 80 dögum

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.