Frá skúrki til hetju
Andre Gray jafnaði metin fyrir Brentford á móti Middlesbrough í fyrri undanúrslitaleik liðanna í umspili um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. Markið kom eftir mikil mistök markvarðar Middlesbrough en skömmu áður hafði Andre Gray klikkað á dauðafæri.