Party Zone 95 - Grétar G + Tommi White - Vinyl Takeover!

Kanónurnar Tommi White og doninn sjálfur, Grétar G, grúskuðu í risastóru vinylsafni sínu og setja hér saman nostalgíubræðing frá gullaldarárum danssenunnar. Tommi White og Grétar G verða eitt af aðalnúmerunum á PartyZone 95 kvöldinu á Dollý laugardagskvöldið 16.maí. Þetta er nýjasti þáttur Party Zone 95, þar sem þemað er besta danstónlist sögunnar frá upphafi danstónlistarinnar til ársins 2010. Fyrsta föstudag í hverjum mánuði kemur nýr þáttur.

<span>3966</span>
1:30:15

Vinsælt í flokknum Party Zone

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.