Heimsókn - Allt svart og hvítt hjá Svavari Erni

„Hér vildi ég alltaf búa og nú geri ég það,“ segir hárgreiðslumađurinn og fjölmiðlamaðurinn Svavar Örn sem býr í glæsilegu húsi í miðbæ Reykjavíkur ásamt unnusta sínum. Fyrsti þátturinn í fjórðu seríu er að fara í loftið en framundan eru átta þættir þar sem við skoðum stór híbýli sem smá, förum til New York, skoðum 10 milljarða íbúðir og sjáum jafnframt fyrir og eftir breytingar. Ekki missa af Heimsókn sem verður í lokaðri dagskrá á Stöđ 2.

51619
00:38

Vinsælt í flokknum Heimsókn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.