„Pabbi sagði að ég gæti ekkert í fótbolta og hvatti mig til að hætta“

Ólafur Þórðarson, þjálfari karliðs Víkings í knattspyrnu og fyrrverandi landsliðsmaður var í ítarlegu viðtali í íþróttaþættinu Akraborginni á X-inu í dag. Þar ræddi hann um komandi tímabil í Víkinni, ferilinn á Skaganum og með landsliðinu sem hann spilaði 72 leiki fyrir og hvernig hann spilaði heilt tímabil með slitið liðband og brotinn sperrilegg. Óli Þórðar er engum líkur!

16136
21:45

Vinsælt í flokknum Akraborgin

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.