Varðskipið Týr komið með flóttamennina til hafnar í Pozzallo á Sikiley

Varðskipið Týr kom til hafnar í Pozzallo á Sikiley í dag um klukkan tvö að íslenskum tíma með 320 flóttamenn sem áhöfn varðskipsins bjargaði í gær af lekum fiskibát 30 sjómílur norður af Líbýu.

2029
00:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.