Á uppleið - Hildur Björnsdóttir

„Ef þig langar að gera eitthvað, gerðu það þá,“ segir lögmaðurinn og tveggja barna móðirin Hildur Björnsdóttir sem vinnur í stórborginni London. Hér má sjá sýnishorn úr næsta þætti Á uppleið á Stöð 2.

31342

Vinsælt í flokknum Á uppleið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.