Kvikmyndahátið framhaldsskólanna - Líf

Framlag Fjölbrautarskólans í Garðabæ til kvikmyndahátíðar framhaldsskólanna sem haldin verður laugardaginn 7. febrúar. Myndin fjallar um hið svokallaða líf. Vera sem fæðist úr vatni og tekst við ýmiskonar vandamál sem að lokum ganga alveg frá henni og hún reynir að flýja aftur til öryggis síns (vatnsins). Myndin er eftir Rakel Ýr Stefánsdóttur. Leikari er Halldóra Ósk Eiríksdóttir Öfjörð.

959
03:45

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.