Hitað upp fyrir Söngkeppni framhaldsskólanna

Söngkeppni framhaldskólanna hefur verið sýnd í beinni útsendingu á Stöð 2 síðustu tvö ár og notið gríðarlegra vinsælda. Í ár verða einnig sýndir tveir þættir, fyrir og eftir keppni, þar sem svipast verður um á bak við tjöldin í undirbúningi fyrir keppnina. Þetta er fyrri þátturinn.

Söngkeppnin verður síðan í beinni útsendingu á Stöð 2 á laugardagskvöld. Keppnin verður einnig í beinni útsendingu hér á Vísi og á farsímavef Vísis. Eftir hana verður einnig hægt að nálgast atriði alla keppenda á Vísi.

25786
33:34

Vinsælt í flokknum Söngkeppni framhaldsskólanna

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.