Grænn apríl - Náttúran gefur góð ráð!

Guðrún Tryggvadóttir stofnaði vefinn natturan.is til að safna saman góðum ráðum fyrir neytendur. Í apríl dreifir natturan.is skemmtilegum kortum með allskyns upplýsingum, sem koma okkur vel í amstri hversdagsins og leiðir okkur á grænni brautir. Natturan.is gefur góð ráð í verki og er samstarfsaðili Græns apríl. Nánar á Graennapril.is.

1512

Vinsælt í flokknum Grænn apríl

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.