Á uppleið - Elísabet Guðrún Björnsdóttir

Elísabet Guðrún Björnsdóttir, bankamaður hjá JP Morgan í London er fyrsti viðmælandi Sindra Sindrasonar í þáttunum Á uppleið. Þættirnir hófu göngu sína á Stöð 2 í gær, miðvikudag. Næstu vikur heldur Sindri áfram að kynnast nokkrum íslenskum konum á aldrinum 27-31 sem klifra nú hratt upp metorðastigann í London. Í kynningarskyni er fyrsti þátturinn sýndur hér á Vísi.

28769

Vinsælt í flokknum Á uppleið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.