Sjálfstætt fólk - Guðlaug Jónsdóttir í Hollywood

Fyrirsætan og fegurðardrottningin og hönnuðurinn Gulla, Guðlaug Jónsdóttir, hefur búið og starfað í Hollywood síðustu áratugina. Sjálfstætt fólk fer hér með Gullu í heimsókn til kvikmyndaframleiðandans Donald Kushner, sem fékk Gullu til að hanna húsgögn á heimili sitt sem er í sjálfu sér algjörlega einstakt listaverk með útsýn yfir hálfa Kaliforníu. Það varð til þess að Gulla byrjaði með húsgagnalínu og í myndskeiðinu sýnir hún okkur brot af húsgögnunum sem þarna er að finna. Úr Sjálfstæðu fólki á Stöð 2.

13469
01:18

Vinsælt í flokknum Sjálfstætt fólk

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.