Fleetwood Mac tribute - Rhiannon

Föngulegur hópur íslenskra tónlistarmanna flytur tónlist Fleetwood Mac, einnar allra vinsælustu hljómsveitar rokksögunnar, í Hörpu þann 31. október. Ferli Fleetwood Mac má gróflega skipta í tvennt. Upphafstímabilið þar sem blústónlistin var allsráðandi og höfuðpaur sveitarinnar, hinn magnaði Peter Green réð ríkjum, og svo tímabilið sem hófst þegar Stevie Nicks og Lindsey Buckingham gengu í hljómsveitina.

7446
04:07

Vinsælt í flokknum Bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.