Heimsókn - Hildur Stefánsdóttir

Hildur Stefánsdóttir flugfreyja hjá Icelandair býr í glæsilegu raðhúsi í neðra-Breiðholti ásamt eiginmanni og þremur strákum þeirra. „Ég er með eindæmum skipulögð manneskja. Minn vinnustaður er flugvélar og vinn ég því í mjög þröngu rými. Þar af leiðandi hef ég lært hvernig best sé að koma hlutum fyrir,“ segir Hildur og bætir við að hún sé án efa óvinsælasta manneskjan á heimilinu. „Ég vil hafa allt í röð og reglu og þetta verða strákarnir okkar að virða.“ Hildur er snillingur í að blanda saman nýju og gömlu, dýru og ódýru þannig að heimilið verði heimilislegt.

36600
19:00

Vinsælt í flokknum Heimsókn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.