Gametíví snýr aftur á Vísi

Þriðjudaginn 4. nóvember munu Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson snúa aftur með Gametíví. Gametíví verður á Vísi og með breyttu sniði. Í stað þess að vera með heilan þátt munu koma 3-4 atriði yfir vikuna á Vísi og munu þau innihalda leikjadóma, raunveruleiki, heimsóknir, döbb og allskyns umfjallanir um tölvuleiki bæði hérlendis og erlendis.

3167
00:42

Vinsælt í flokknum Game Tíví

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.