Heimsókn - Helena Henneberg - Sýnishorn

Hún býr í konunglegri íbúð á besta stað í Kaupmannahöfn ásamt dóttur sinni og hundi og er ekkert á leiðinni heim. Jógakennarinn Helena Henneberg er næsti gestur Sindra Sindrasonar í Heimsókn sem hefst klukkan 20:00 á Stöð 2 í kvöld.

36617
00:37

Vinsælt í flokknum Heimsókn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.