AsíAfríkA - Safarí í Suður-Afríku

Frosti og Diddi fara í safaríferð um Kruger Park. Ferðirnar eru gríðarlega vinælar meðal ferðamanna sem heimsækja Suður-Afríku. Ferðast er um á opnum bílum sem gefur fólki færi á að sjá mörg af stærstu spendýrum jarðar með berum augum og í ótrúlegu návígi.

2203

Vinsælt í flokknum AsíAfríka

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.