Aukakílóin út - megakroppur inn

Sif Sturludóttir, 30 ára, sem eignaðist sitt þriðja barn fyrir 5 mánuðum, er staðráðin í að losa sig við aukakílóin með hjálp SHAPE.IS sem Gunnar Már Sigfússon einkaþjálfari og Rúnar Gíslason kokkur reka í þeim tilgangi að hjálpa Íslendingum að léttast og líða betur. Sif ætlar að borða næringarríkan mat á hverjum degi sem er sérútbúinn af Shape-snillingunum í fjórar vikur og leyfa Vísi að fylgjast grannt með sér létta sig um fimm kíló með vellíðan að leiðarljósi sem er að borða rétt og hreyfa sig í a.m.k. 30 mínútur á dag. Í dag var Sif mæld á alla kanta. Síðan fáum við að sjá hvernig henni gengur í átakinu. Fylgstu með frá byrjun.

33088
06:08

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.