Heimsókn - Lára Long

Flugumferðarstjórinn Lára Long býr í glæsilegri íbúð á besta stað í Malmö í Svíþjóð. „Ég lagði mikla áherslu á að hér yrði kampavínsstofa og er í raun enginn staður þar sem ekki er við hæfi að drekka þann eðal drykk,“ segir Lára sem um skeið vann sem flugumferðarstjóri í Bagdad í Írak og var þar þekkt fyrir kampavínskvöldin sín.

47987
19:13

Vinsælt í flokknum Heimsókn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.