Todmobile - Ég heyri raddir

Hljómsveitin Todmobile hefur síður en svo lagt árar í bát. Það er ný plata á leiðinni og ball á Spot um helgina. Þeir Þorvaldur Bjarni og Eiður Arnarsson drógu Eyþór Inga með sér á Partývaktina og fluttu fyrsta smell Todmobile, Ég heyri raddir.

10850
03:47

Vinsælt í flokknum Bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.