Léttir sprettir - Chia djús og grautur

Chia fræ eru rómuð fyrir hollustu sína. Þau eru trefja- og omega3 rík. Í Léttum sprettum bjó Rikka til tvær útgáfur af bragðgóðum og hollum chia uppskriftum.

8500

Vinsælt í flokknum Léttir sprettir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.