Neyðarlínan - Áttaði mig ekki á því að mér var að blæða út

Björgunarsveitarmaðurinn Daníel Magnússon lenti í alvarlegu slysi þar sem hann var einn á ferð í fjallgöngu á Botnssúlum í Hvalfirði, en þangað fór hann til að kanna aðstæður fyrir nýliðapróf Björgunarsveitar Akraness. Hann hrasaði í um 800 metra hæð og rann um 60 metra niður grýtta og bratta fjallshlíð. Úr Neyðarlínunni á Stöð 2.

9756

Vinsælt í flokknum Neyðarlínan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.