Valtýr og Jói: Fékk 100 vinabeiðnir á Facebook eftir að pabbi birti myndband netinu

Feðgarnir Elliði Vignisson og Nökkvi Dan voru á línunni en sá fyrrnefndi birti myndband af syni sínum sem var að vakna úr svæfingu eftir smá aðgerð. Myndbandið er vægast sagt bráðfyndið og hefur gengið logandi á samfélagsmiðlunum.

10475
05:52

Vinsælt í flokknum Valtýr og Jói

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.