Neyðarlínan - Hefst í september á Stöð 2

Sigrún Ósk Kristjánsdóttir fylgir eftir sögum fólks sem hringt hefur í Neyðarlínuna á ögurstundu. Raunveruleg símtöl viðmælenda þar sem kallað er eftir hjálp eru spiluð og rætt við sjúkraflutningamenn, lækna, björgunarsveitarmenn, neyðarverði og aðstandendur. Fyrri þáttaröð Neyðarlínunnar var sýnd haustið 2012 og hlaut tilnefningu til Eddu-verðlauna. Þættirnir verða á dagskrá á sunnudagskvöldum á Stöð 2 og verður sá fyrsti sýndur 21. september.

10298
00:23

Vinsælt í flokknum Neyðarlínan