RS - 40 ára verðtryggð jafngreiðslulán eru eitraður kokteill.

Hér er um algera blekkingu að ræða segir formaður Verkalýðsfélags Akraness, en langflestir lánasamningar sem gerðir eru t.d við ungt fólk sem er að kaupa sér húsnæði, gera ráð fyrir 0% verðbólgu. Mikil réttaróvissa ríkir um þetta mál sagði Vilhjálmur Birgisson og er bjartsýnn fyrir íslenska neytendur.

15326
07:30

Vinsælt í flokknum Reykjavík síðdegis