Léttir sprettir - Veiðimenn á Þingvöllum, íshellir á Langjökli og hestbak á Löngufjörum

Í Léttum sprettum í kvöld kíkjum við á veiðimenn á Þingvöllum og forvitnumst um mismunin á veiði í vötnum, sjó og ám. Við kíkjum upp á Langjökul og fylgjumst með framkvæmdum á íshelli, sem kemur til með að opna í vor. Að því loknu hendum við okkur á hestbak á Löngufjörum og búum til hollt snakk sem er tilvalin í ferðalagið.

3763

Vinsælt í flokknum Léttir sprettir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.