Máni á X-inu tekur Þjóðhátíðarlagið með Jóni Jónssyni - Áttan: 9. þáttur

Þorkell Máni, útvarpsmaður á X-inu, er virkur á samfélagsmiðlinum Twitter. Fyrir brekkusöngin á Þjóðhátíð tweetaði hann: "Ef það eru fleiri en 100 manns að horfa á brekkusöngin í beinni á Bravó, skal ég syngja þjóðhátíðarlagið hans Nonna Nonn í beinni". Það voru svo sannarlega fleiri en 100 manns sem horfðu og strákarnir í Áttunni fengu hann til að standa við orð sín. Virkilega vel gert hjá Mána!

17967
03:41

Vinsælt í flokknum Áttan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.