Dagný Rós gerir góða hluti í Belgíu

Dagný Rós Ásmundsdóttir matgæðingur með meiru hefur vakið athygli í Belgíu fyrir gómsætar uppskriftir eins og sjá má hér á vinsælli vefsíðu þar í landi sem ber heitið Njam. Þar deilir Dagný, sem hefur verið búsett í Belgíu undanfarin 15 ár, uppskriftum sínum með Belgum sem kunna að meta það sem hún hefur fram að færa.

6436

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.