Léttir sprettir - Rikka fer á fjallahjóli yfir hengilsvæðið

Rikka fór á dögunum í fjallahjólaferð í dásamlegu veðri ásamt félögum sínum. Ferðinni var heitið yfir Hengilsvæðið sem er í einungis 25 mínútna fjarlægð frá Reykjavík. Svæðið er yfirnáttúrulega fallegt eins og myndbandið sýnir. Að lokinni krefjandi hjólatúr enduðu vinirnir í heitum læk inn í Reykjadal.

10206

Vinsælt í flokknum Léttir sprettir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.