Jónína Konráðsdóttir var útnefnd Afrekskona Léttbylgjunnar

Jónína Konráðsdóttir hefur verið leikskólastjóri frá opnun Sólborgar sumarið 1994. Meginmarkmið leikskólans er að móta skóla sem mætir þörfum allra barna í sameiginlegu umhverfi. Sérhæfin skólans er á sviði kennslu heyrnarskertra og heyrnarlausra barna. Börnin fá meðal annars að kynnast táknmáli frá fyrstu hendi þar sem heyrnarlausir starfsmenn eru hluti af starfsliði skólans.

8115
04:37

Vinsælt í flokknum Bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.