Nilli fer til Eyja - 3. þáttur

Ferðalangurinn Níels Tibaud Girerd heldur áfram ævintýrum sínum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Hann skellir sér meðal annars baksviðs á tónleikasviðinu og spjallar við Jónas Sigurðsson um ritvélar framtíðarinnar. Einnig tekur hann púlsinn á gestum dalsins. Getur verið að hætta sé á því að sænga hjá ættingjum sínum á hátíðinni?

8530
04:12

Vinsælt í flokknum Lífið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.