Bylgjan TV - Verðandi brúðhjón tekin í bólinu

Það voru þau Júlíana Haraldsdóttir og Kári Örn Hinriksson sem voru dregin út í brúðkaupsleik Bylgjunnar. Þau hljóta: Glæsilegt 8 manna matarstell með vínglösum frá versluninni Ilva. Þriggja rétta kvöldverður, gisting, morgunverður og aðgangur í River side spa frá Hótel Selfoss. Drauma trúlofunarhringarnir frá skartgripaversluninni Jóni og Óskari Og síðast en ekki síst Continuity queen size rúm, hannað af Svefnlækninum Dr Michael Breus frá Rekkjunni heilsurúm.

39609
03:11

Vinsælt í flokknum Bylgjan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.