Sprengisandur: Samfylkingin fór út af sporinu

Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir ýmislegt til í að Samfylkingin sé ekki sá flokkur sem stefnt var að í upphafi. Hann segir það sitt hlutverk að koma flokknum á rétt spor. Árni Páll er ákveðinn í að sækjast eftir endurkjör sem formaður þar sem hann vill leiða flokkinn í næstu kosningum.

8445
30:59

Vinsælt í flokknum Sprengisandur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.