ABC í Kenía

Þórunn Helgadóttir starfar fyrir ABC barnahjálp og byggði upp tvo skóla með heimavist í Kenía. Annar skólinn er í Naíróbí þar sem börnum er bjargað af götunni en hinn er meðal Masaai-þjóðflokksins þar sem reynt er að koma í veg fyrir umskurð og barnahjónabönd með aukinni fræðslu.

2474
03:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.