Topp 3 - Jón Jónsson

Topp 3 er fastur liður á föstudögum hjá mér. Þá fæ ég þekkt fólk í heimsókn til mín til að spila fyrir hlustendur 3 bestu lögin sem hafa verið spiluð á FM957 að þeirra mati. Jón Jónsson ákvað að henda í íslenskt þema.

2193
13:42

Vinsælt í flokknum FM957

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.