Þriðjudagskvöld - Ólafur Arnalds

Ólafur Arnalds sem nýlega hlaut Bafta-verðlaunin fyrir tónlistina í þáttunum Broadchurch kom í heimsókn í Þriðjudagskvöld með Frikka Dór. Hann samdi einnig tónlistina í bíómyndinni Vonarstræti sem frumsýnd verður á næstunni og tók lagið "Near light" af nýjustu plötunni sinni. Njótið!

2585
03:24

Vinsælt í flokknum Þriðjudagskvöld

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.