Bítið - Tók við verðlaunum í sænsku konungshöllinni í gær

Guðrún Gísladóttir prófessor í landfræði við Líf- og umhverfisvísindadeild HÍ var að taka við verðlaunum fyrir framlag sitt til vísindarannsókna í landfræði í sænsku konungshöllinni í gær. Við ræddum við hana í Bítinu.

941
04:38

Vinsælt í flokknum Bítið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.