Jón Jónsson - Hlust­enda­verð­launin 2014

Hlustendaverðlaunin 2014 fóru fram í Háskólabíói í kvöld. Hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X-ins 977 kusu um það á Vísi hvað stóð upp úr á síðasta ári í íslenskri tónlist. Fjölmörg tónlistaratriði voru á dagskrá. Meðal þeirra voru Kaleo, Emilíana Torrini, Lay Low, Skálmöld, Jón Jónsson, Steinar, Dikta, Leaves, Friðrik Dór, Steindi JR og Bent. Kynnar kvöldsins voru Sverrir Þór Sverrisson og Saga Garðarsdóttir.

<span>10243</span>
03:49

Næst í spilun: Hlustendaverðlaunin

Vinsælt í flokknum Hlustendaverðlaunin

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.