Emilíana Torrini - Hlust­enda­verð­launin 2014

Hlustendaverðlaunin 2014 fóru fram í Háskólabíói. Hlustendur Bylgjunnar, FM957 og X-ins 977 kusu um það á Vísi hvað stóð upp úr á síðasta ári í íslenskri tónlist. Meðal þeirra sem komu fram voru Kaleo, Emilíana Torrini, Lay Low, Skálmöld, Jón Jónsson, Steinar, Dikta, Leaves, Friðrik Dór, Steindi JR og Bent. Kynnar kvöldsins voru Sverrir Þór Sverrisson og Saga Garðarsdóttir.

4780
03:02

Vinsælt í flokknum Hlustendaverðlaunin