Hlustendaverðlaunin 2014 - Upphitunarþáttur 1

Hlustendaverðlaunin verða athent í kraftmiklu og spennandi tónlistarpartýi í Háskólabíói þan 21. mars n.k. Kosningu er lokið og með því hafa hlustendur valið þá tónlistarmenn sem sköruðu framúr á árinu 2013. Hlustendaverðlaunin eru tæplega tveggja tíma tónlistarveisla þar sem margir af fremstu tónlistarmönnum landsins koma fram. Inn á milli verða svo tónlistarmenn verðlaunaðir fyrir vel unnin störf og góða tónlist á árinu 2013.

6855
25:30

Næst í spilun: Hlustendaverðlaunin

Vinsælt í flokknum Hlustendaverðlaunin

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.