Heimsókn - Edda Björg býr í skemmtilegri íbúð

Sindri Sindrason heldur áfram að heimsækja falleg heimili og skemmtilega Íslendinga. Í kvöld er komið að leikkonunni Eddu Björgu Eyjólfsdóttur sem býr í skemmtilegri íbúð í Þingholtunum í Reykjavík. Þátturinn er sýndur klukkan 20:10 í kvöld á Stöð 2.

38720
01:17

Vinsælt í flokknum Heimsókn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.