Léttir Sprettir - Á kafi

Sundið er ein aðgengilegasta og vinsælasta íþrótt landsmanna. Í Léttum sprettum í kvöld skellum við okkur á skriðsundnámskeið, hittum hressa stráka í sundknattleik, kíkjum í sjósund, köfum í Silfru og náum algerri slökun í vatninu.

5730

Vinsælt í flokknum Léttir sprettir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.