Sjálfstætt fólk: Leoncie um tónlistarklíkuna

„Tónlistarklíkan, ÚTÓN og Skífu-Bylgjuliðið, er rusl,“ segir tónlistarkonan Leoncie, en hún var gestur Jóns Ársæls Þórðarsonar í Sjálfstæðu fólki á Stöð 2 á sunnudagskvöld. Leoncie sakar klíkuna um rasisma í sinn garð.

11942
02:23

Vinsælt í flokknum Sjálfstætt fólk

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.