Heilsugengið - Berglind læknaði son sinn af tourette með breyttu mataræði

Í þættinum að þessu sinni heyrum við ótrúlega reynslusögu athafnakonunnar og höfundar bókanna Heilsuréttir fjölskyldunnar, Berglindar Sigmarsdóttur en hún ásamt eiginmanni sínum læknaði son sinn af einkennum tourette sjúkdómsins með því að breyta alveg mataræði fjölskyldunnar. Fjölmiðlakonan Þórunn Högna fær ráð hjá Þorbjörgu Hafsteins um breytt mataræði vegna exems sem hún fær þegar hún er undir allt of miklu álagi. Og Solla Eiríks býr til eitt besta "brauð" sem Vala hefur smakkað en það má borða sem orkubita og nammi enda með súkkulaðibitum. Algjört sælgæti.

8616
00:46

Vinsælt í flokknum Matur