Frábær endasprettur tryggði Svíum gull

Það var mikil spenna í 4x5 kílómetra boðgöngu kvenna á ÓL í morgun. Þrjár sveitir áttu möguleika á gulli en frábær endasprettur Charlotte Kalla tryggði Svíum gull.

2082
01:48

Vinsælt í flokknum Ólympíuleikar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.