Messan: Má skrifa bæði mörkin á Vidic

Það hefur hvorki gengið né rekið hjá Man. Utd í vetur undir stjórn David Moyes og strákarnir í Messunni höfðu ýmislegt að segja um stöðu mála á Old Trafford.

7720

Vinsælt í flokknum Messan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.