Alex Bilodeau vann hólasvig karla

Kanadamaðurinn Alex Bilodeau varði í kvöld Ólympíutitil sinn í hólasvigi karla þegar hann vann gull í skíðafimi í kvöld á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi.

2337
01:47

Vinsælt í flokknum Ólympíuleikar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.