Meistaradeild í hestaíþróttum - Tímamótasýning í gæðingafimi

Olil Amble átti tímamótasýningu á glæsihryssunni Álfhildi frá Syðri-Gegnishólum og sigraði með yfirburðum keppni í gæðingafimi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum. Öll mót Meistaradeildar í hestaíþróttum eru send út í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í háskerpu með lýsingum sérfræðinga, auk þess sem sýndir eru samantektarþættir, endursýningar og viðtöl í umsjón Telmu Tómasson.

16853
05:48

Vinsælt í flokknum Hestar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.